MERCEDES-BENZ SILVERDREAM ADRIATIK 700
Raðnúmer 120908
Reykjanes Skráð á söluskrá 6.7.2021
Síðast uppfært 13.7.2021
Verð kr. 14.990.000


Nýskráning 6 / 2006

Akstur 38 þ.km.
Næsta skoðun 2022

Litur Grár (tvílitur)

Eldsneyti / Vél

Dísel

4 strokkar
2.685 cc.
157 hö.
Túrbína
Intercooler
3.140 kg.

Drif / Stýrisbúnaður

Sjálfskipting
Fjórhjóladrif

Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlakerfi
Loftpúðafjöðrun

Hjólabúnaður

Álfelgur
4 sumardekk
29" dekk

Farþegarými

5 manna

Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Höfuðpúðar á aftursætum
Loftkæling


Aukahlutir / Annar búnaður

Auka gaskútur
Auka rafgeymir
Bakkmyndavél
Bökunarofn
Dráttarbeisli
Eldavél
Fjarstýrðar samlæsingar
Gaskútur
Geislaspilari
Heitt vatn
Hraðastillir
Ísskápur
Kalt vatn
Líknarbelgir
Loftpúðafjöðrun aftan
Rafdrifnar rúður
Reyklaust ökutæki
Salerni
Samlæsingar
Sjónvarp
Sjónvarpsloftnet
Sólarsella
Sólskyggni
Tregðutengt mismunadrif
Útvarp
Varadekk
Vaskur
Þjónustubók
Þokuljós aftan
Þokuljós framan

Nánari upplýsingar

Wannerhúsbíll 4x4 drif með rafmagns læsingum Belti fyrir 5 manns. Vönduð Wanner SilverDream yfirbyggingu með öllu tilheyrandi (wc.rúmgóðsturta.eldavél.bakaraofn.ískápur með frystir. Sjónvarp) Gott gisti pláss fyrir 4 fullorðna og 2 börn. Fjarstýrðir loftpúðar að aftan. Öflug loftdæla. Gasmiðstöð. Sólarsella og 230amph þurrgeymir. Gistipláss fyrir 4 fullorna og 2 börn. Tvíbreið rúm aftast og fremst einnig hægt að leggja niður borð til að fá þriðja rúmið. Bakkmyndavél. Stór geymsla aftast undir rúmi sem tekur td. Reiðhjól. Markhýsur báðumegin. Lúxusbíll og ekki margir jafnvel útbúnir og þessi.